25.11.2007 | 23:07
Fannar Friđgeirsson
Kíkti á leikinn í kvöld. Ágćtlega spennandi leikur svo sem.. Fannst ţetta samt alltaf vera frekar létt hjá Völsurum.
Tók samt eftir ţví undir lok leiksins ţegar Óskar Bjarni sagđi Fannari Friđgeirssyni leikmanni Vals ađ fara inná ţegar um 1 & hálf mínúta var eftir af leiknum og Valsmenn búnir ađ tryggja sér sigurinn, en Fannar sat sem fastast á varamannastólnum og neitađi harlega ađ fara inná. Og voru Valsarar ţví einum fćrri í nokkrar sekúndur ţangađ til Fannar hrinti öđrum leikmanni Vals inná fyrir sig.
Óskar Bjarni var auđvitađ ekki sáttur međ ţetta atvik, skiljanlega.
Eftir 4 marka sigur á Stjörnunni fóru Valsmenn inná völlinn ađ fagna sigrinum (nema Fannar) ţar sem hann fór frekar inn í klefa .. međ fýlusvip.. Óskar Bjarni á eftir honum.
Gaman vćri ađ vita hvernig ţetta allt endađi..
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.