Tónlistin mín

    - Jú víst, ætla ég að blogga aftur Nafni.
Það tók bara svolítinn tíma að ákveða hvert innihaldið ætti að vera. Ákvað svo að taka bara Itunes forritið mitt, opna það og taka 10 efstu lögin í 'Play Count'.

Í itunes er ég með 599 lög og því úr miklu að velja, ég er þannig bundinn að ég set oftast bara shuffle á & hlusta gífurlega mikið á tónlist. 

Ætla hér að skrifa lögin sem ég hef hlustað oftast á, byrja á laginu sem ég hef hlustað á 10. oftast,

10-11. Sæti; Hér er um að ræða 2 lög, eitt íslenst og eitt erlent. Upside down með Jack Johnson & svo með vini mínum HlynAndarunga og lagið Blekking. [53PlayCount]

9.sæti ; You give me something - James Morrison, Ótrúleg tilfinning að hlusta á þennan mann, röddin hans grípur mann í orðsins fyllstu merkingu.[56PlayCount]

8.sæti; DanielAlvin og McKrizz með lagið Skítsama. Ég hef fílað þetta lag frá fyrstu hlustun, setningar í þessu lagi sem maður fær gjörsamlega á heilann.[57PlayCount]

7.sæti; Ballad of chasey lain með Íslandsvinunum í BloodHoundGang. Ég skil nú ekki afhverju þetta lag er svona ofarlega hjá mér, en þetta lag er gamalt og gott.[60PlayCount]

6.sæti; Lips of an angel - Hinder. Þetta lag er lag engilsins, geðveikt frá byrjun til enda, kemur manni í öðruvísi stuð. Já stuð sem ekki er hægt að lýsa.[63PlayCount]

5.sæti; Kvennatröllið Gnarls Barkley - Crazy. Þetta lag var auðvitað bara vinsælt og vinsælt hevý lengi, kannski aðeins of lengi ? Ég nenni varla að hlusta á það mikið lengur.[67PlayCount]

4.sæti; Annar Íslandsvinur og annað kvennatröll jú Bass Hunter með lagið Botten Anna, ALLIR Íslendingar kannast við þetta lag. Misjafnar skoðanir eins og öll lög. Bass Hunterinn var góður.[68PlayCount]

Nú er það verðlaunapallurinn.

3.sæti; Sálin&Gospel - Lestin er að fara. Topp lag með topp hljómsveit, fæ þetta lag oft á heilann, eitt af bestu lögunum með Sálinni, án nokkursvafa.[77PlayCount]

2.sæti; Rapparinn  Jói Dagur með lagið Leyfðu mér að snerta þig. Geðveikur texti, góður rappari, einn af þeim betri í bransanum hér á landi. Textinn í þessu lagi er kannski hugsunarháttur unglinga á landinu ?[87PlayCount]

1.sæti; Rockstar stjarnan, Magni Ásgeirsson með lagið The dolphins cry. Hreinn unaður, án efa stollt Íslendinga. Geðveikt lag![94PlayCount]

 Hvert er þitt álit á tónlistarsmekk mínum ?
Ég heiti Arnar Daði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

klassa blogg með klassa lögum frá klassa manni :)

sé þig :*

elin ösp (IP-tala skráð) 17.7.2007 kl. 21:08

2 identicon

good taste of music, frumlegt & gott blogg vovo minn

later beib;*

eric & tara (IP-tala skráð) 17.7.2007 kl. 21:16

3 identicon

þetta er frábært hjá þér,þú ert með sérstakan tónlistasmekk aulinn þinn:D

elskaþigsamt;* sjaumst beiibikeik:D

bjarkibje (IP-tala skráð) 17.7.2007 kl. 21:16

4 identicon

heyrðu ég fýla þetta beib ;*

togga;* (IP-tala skráð) 17.7.2007 kl. 21:16

5 identicon

smá fjölbreytni í þessu en jújú finn ;D

TommiJ. (IP-tala skráð) 17.7.2007 kl. 21:18

6 identicon

haha já shuffle klikkar ekki ;D .

klassa lög lýst vel á þetta haha :D

Einar ólafur (IP-tala skráð) 17.7.2007 kl. 22:07

7 identicon

heyrðu , glæsó vóvó ;p

er sko klárlega að fýla þetta beiper ;*

er nú bara ansi hræddum að við séum með frkar svipaðan tónlistarsmekk :)
speeect á líðinn ;*

kareng (IP-tala skráð) 17.7.2007 kl. 22:56

8 identicon

Svakalega ertu sætur í þér að minnast á mig.
Þú ert allavega ekkert með glæný lög þarna, en mjög góð mörg hver. Allt með James Morrison er gull.

Séðig vonandi sem fyrst.

Arnar Geir (IP-tala skráð) 17.7.2007 kl. 23:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband