11.7.2007 | 22:57
Hversu langt mun þetta ganga?
Þá hef ég ákveðið að færa mig í blog.is . Ástæðan er lítil enda er engin ástæða að hafa ástæðu yfir því að byrja að blogga. Hversu oft og hversu góð bloggin mín munu verða er ekki hægt að svara á þessum tíma dags en það mun bara koma í ljós.
Ætla nú bara mín vegna að vona að þið takið vel í þetta. Ég veit um nokkra hálsa sem eru frekar hressir með þetta en aðrir eru kannski veikari á sál. Spurning hvort ég taki Bryndís Skarp. á þetta og fari að blogga um fóstureyðingar , já eða jafnvel bara um samkynheigð Íslendinga sem er ótrúlega töff umræðuefni. Þar sem ég tel mig vera vinna með kringum fimm samkynheigðum.
Svo væri líka töff um að blogga um einhvað allt annað, en ég get lofað þessum góðum hálsum að ég er ekki að fara um daginn minn, ekki vegna þess hve dagar mínir eru leiðinlegir, als ekki bara ég er ekki nógu töff. Ég er nefnilega ekki nógu töff til að blogga um það. Það eru bara töffara sem blogga um það sem þeir gera á daginn.
Trúlega verður þetta síðasta greinarskilin í þessu bloggi en vonandi ekki þau síðustu á þessari síðu. Nei alsekki. Takk fyrir mig í bili. Arnar Daði heiti ég.
Athugasemdir
sæll vinur, heyrðu lýst vel á þetta hja þer heldur þessu gangandi, sé þig ;*
togga:) (IP-tala skráð) 11.7.2007 kl. 23:01
Flott Flott :)
Unnur Birna (IP-tala skráð) 11.7.2007 kl. 23:20
Þú ert alveg rosalega æðislegur eitthvað. Eitthvað.
Hvað sem gengur er ég einkar sáttur að fá þig inn í bloggheiminn og er nokk sammála þér um að blog.is er mun betra en blog.central. En hvað um það. Ég kveð.
Arnar Geir (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 11:55
Arnar Daði :D þú ert nettur :D
Heiðdís (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 18:39
næsnæs , lýst vel á þetta :)
kareng (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 14:29
Gaur :D þú ert nettasti í brasnum:D
En líst bara mjög vel á þetta hjá þér Arnar minn
Bubbi (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 22:38
Flott hjá þér Arnar minn:*
í hvaða skóla ætlaru þá að kasta skít í núna :) ?
haha love you :*
Bylgja (IP-tala skráð) 14.7.2007 kl. 14:14
Þú ætlar ekkert að blogga aftur er það?
Arnar Geir (IP-tala skráð) 15.7.2007 kl. 23:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.